PiPiTis bókin Hægt er að kaupa PiPiTis bókina hér á þessari síðu. Bókin er 39 síður og inniheldur allar PiPiTis myndasögurnar frá árunum 2014-16 ásamt bónus myndasögum og ritskoðuðu myndasögunum, auk forsögunnar. Hægt er að fá bókina á þýsku og íslensku.
Sprache

© 2015,2016,2017,2018 Stefán Ljósbrá