Á jólunum er... Jólaverklýsing gerð,
jólakóði þróaður, jólaprófanir framkvæmdar, jólavillur tilkynntir. hjá PiPiTis eru alltaf jól! Gleðileg jól!
Stutt jólasaga jólaarkitektsins Á þróunardeildinni er talað um jólakóða (kóði er lítið brot af forriti) þegar kóðinn hefur engin áhrif á virkni forritsins. S.s."Jóla-" = Ónothæft, gefins. Jólakóði er líka kallaður dauður kóði (e. dead code), ónotaður kóði, óþarfa kóði og bjúgvatnskóði (e. oxbow code).

© 2015,2016,2017,2018 Stefán Ljósbrá