Smellið á íslenska fánann til þess að fá íslenska þýðingu.

Í okkar fyrirtæki eru 2 hugbúnaðararkitektar fyrir ca. 60 hugbúnaðarþróara. Þeir eru auðvitað mjög uppteknir við að rabba við stjórnina um hvernig hugbúnaðurinn eigi að líta út og ef þeir hafa frían tíma til að hjálpa hinum 60 hugbúnaðarþróurum. Sumir hugbúnaðarþróarar hafa áttað sig á því að best sé að vakta þá öllum tímum til þess að spyrja þá óþarfa spurninga.

 

Persónur í þessari myndasögu:

 

© 2015,2016,2017,2018 Stefán Ljósbrá