Smellið á íslenska fánann til þess að fá íslenska þýðingu.

Þessi myndastrípa byggir á sannsögulegum atburðum og ég hafði svo sem ekki í hyggju að teikna myndasögu um þennan atburð. Þegar við vorum á síðustu deildarráðsstefnu hélt yfir-yfirmaður (galdramaðurinn) minn fyrirlestur um gildi og við eitt gildið var mynd af persónu með blómapott í stað höfuðs og samstundis datt mér þessi atburður í hug. Þess má geta að við höfum talsvert af blómum á skrifstofu okkar.

 

Persóunur í þessari myndastrípu:

 

© 2015,2016,2017,2018 Stefán Ljósbrá