Smellið á íslenska fánann til þess að fá íslenska þýðingu.

 

Ég veit ekki hversu vel fólk skilur þessa myndasögu sem að hafa ekki farið í gegnum þennan feril en hann snýst aðalega um það að bera saman tölur og sjá hversu mikill munur er á milli kostnaðarmats arkitekts og þróunarstarfsmanns. Ef munurinn er meiri en 50% þá er þróunarstarfsmaður sendur til arkitekts til þess að útskýra fyrir honum í hverju munurinn fellst. Ef ekki þá er allt í góðu. Snilldar ferill eða er það ekki?

© 2015,2016,2017,2018 Stefán Ljósbrá