Smellið á íslenska fánann til þess að fá íslenska þýðingu.

 

Líklegast er þessi myndastrípa með sérhæfara móti, en þó er ég vissum að þróarar í þróunardeildum í ýmsum fyrirtækjum kannist við aðstæðurnar. Einhverja hluta vegna halda yfirmenn að leiðrétting á þremur villum á dag sé allra meina bót og það þýðir að villuleiðrétting sem tekur lengur en þrjár klukkustundir tekur of langan tíma. Og það væri ekkert mál ef það þyrfti "bara" að leiðrétta villuna.

© 2015,2016,2017,2018 Stefán Ljósbrá