Smellið á íslenska fánann til þess að fá íslenska þýðingu.

 

Þróunarlaug (þ. Entwicklerpool) er hugtak sem að yfirmenn mínir nota yfir þróunardeildina í heild sinni. Hugmynd þeirra er að maður geti tekið hvaða þróunarstarfsmann sem er og látið hann gera hvaða verkefni sem er, þ.e. forriturum er ekki skipt uppí hópa eftir verkefnasviði. Ég get samt ekki séð annað en sundlaug fyrir mér þegar þeir tala um þetta.

© 2015,2016,2017,2018 Stefán Ljósbrá