Smellið á íslenska fánann til þess að fá íslenska þýðingu.

Ég á alltaf í basli með að þýða sum af þeim hugtökum sem að við notum í vinnunni þegar ég er að þýða yfir á íslensku en að þessu sinna var það ekki fagorð heldur orðið "rekordverdächtigt", sem þýðir "gæti verið (nýtt) met" og það allt í einu orði. Ég vona að ekkert hafi samt tapast í þýðingunni að þessu sinni.

© 2015,2016,2017,2018 Stefán Ljósbrá