Í byrjun þessa árs fékk ég nýjan stjóra (litla hópstjórann) á meðan að gamli stjórinn minn varð ennþá stærri.
All posts by stefanljosbra
PiPiTis 49: Auglýsingavídeó: Happy Helena
PiPiTis 48: Nýr þáttur í þáttaröðinni Ófærð: Vinnubekkurinn
Síðustu mánuði höfum við verið að vinna að verki sem hefur verið kallað Vinnubekkurinn (e. Workbench). Ólíkt fyrri verkum þá átti útgáfutíðnin að vera aukinn úr rúmlega 6 mánuðum í tæpan 1 mánuð. Samt átti t.d. ekkert að breytast fyrir þróunardeildina og það var eins og horft væri framhjá öllum erfiðleikum sem eru í okkar venjulega verkferli. Ég ákvað því að teikna mynd af þessu verki fyrir yfirmenn mína í von um þeir myndu skilja vandamálin betur.
Continue reading PiPiTis 48: Nýr þáttur í þáttaröðinni Ófærð: Vinnubekkurinn
Þróunarmynd
Gleðilegt nýtt ár!
Í upphafi síðasta árs fékk ég ístæði fyrir skrúfu í líkamann, um mit árið var svo skrúfunni skrúfað í ístæðið, nokkrum vikum seinna þá voru vel yfir 10 skrúfum skrúfað í líkama minn, svo að í framtíðinni á ég góða möguleika á að vera með nokkrar skrúfur lausar. Síðasti atburðurinn hafði talsverðar afleiðingar þar sem að ég gat ekki teiknað neitt í nokkra mánuði á eftir en undir lok ársins gat ég loks teiknað að nýju. Ég teiknaði því nýtt PiPiTis dagatal:
Fyrir slysið hafði ég áform um að teikna eitthvað annað en PiPiTis fyrir þessa heimasíðu en varð að fresta því um óákveðin tíma. Síðasta ár var viðburðarríkt og afleiðingar þessara viðburða eiga eftir að koma enn betur í ljós á þessu ári. Hlakka til að eyða með ykkur árinu.
PiPiTis 47: Húgbúnaðarsvalagerð
Svalur í hugbúnaðargerð er það nefnt þegar ákveðin staður í forritinu fær viðbót sem passar ekki við hönnun forritsins og maður ætti að laga hönnunina á þessum stað, en þar sem það tekur tíma (=peningar) þá er það ekki gert. Þannig getur þessi staður fengið nokkrar svalir og seinna fá þessar svalir líka svalir, þar til forritið orðin ein alsherjar kaós.
PiPiTis 45: User Day aka. Conclave
PiPiTis 45: User Day aka. Conclave
PiPiTis 43: User Day aka. Conclave
New Homepage
Until now this homepage has only been in Icelandic but am in the process of translating the homepage in English and German. The English version is very empty but the German version is almost finished. I will try my best to translate the homepage in English in next weeks and months. So stay tuned.