PiPiTis 12: Vinna er skemmtilegt

Ritskoðunardeildin bað um eina breytingu á þessari myndastikklu: Þróarinn (Minioninn) verður að brosa í síðasta rammanum, vinna er jú skemmtileg. Og þannig birtist þessi stikkla í fyrirtækinu hjá mér. Hér er hins vegar upphaflega útgáfan.

Persónur í þessari myndastrípu:


Þróari
Stjórnin

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *