Monthly Archives: October 2016

PiPiTis 19: Affenzahn

Þessi myndaræma er í stuttumáli það sem að ég og samstarfsfélagar mínar höfum verið farið í gegnum núna síðustu mánuði. Það var því löngu kominn tími á myndaræmu um aðstæðurnar. Það tók mig samt nokkurn tíma að finna rétt sjónarhorn á aðstæðurnar, þ.e. hvað er brandarinn án þess að það vekja of mikla athygli á gagnrýninni. Eftir að myndaræman var birt, (já, hún var ekki ritskoðuð), þá kom deildarstjórinn til mín og spurði mig út í þessa myndaræmu og vildi vita hvað væri meint með henni. Svo hann tók eitthvað af gagnrýninni til sín 🙂

Personen in dieser Comic:


Entwickler
Management Produktmanager Archtekt