Eitt af vandamálum hvers stjórnenda er hvað stemmning er sköpuð í kaffistofunni.
Greinasafn fyrir flokkinn: PiPiTis Myndasögur
PiPiTis 56: Að breyta vinnuferlinu
Á tímum einangrunnar er best að ég leggi mitt af mörkum til að skemmta fólki og minnka félagslegu fjarlægðina. Corona-Chan hefur veröldina í greypum sér eins og er.
PiPiTis 55: Frestun
Á tímum einangrunnar er best að ég leggi mitt af mörkum til að skemmta fólki og minnka félagslegu fjarlægðina. Corona-Chan hefur veröldina í greypum sér eins og er.
PiPiTis 54: Viðskiptahugmynd
Árið 2004 þegar ég var að vinna að lokaverkefni mínu þá var verkefni mitt hluti af stærra verki sem var kallað GeneralStore eða almenningsverslun/krambúð á íslensku. Það var samt líklegast ekki hugmyndin á bakvið namið. 15 árum seinna þá er ég að vinna í gerð verlsunar sem er kölluð PREEstore og á að selja Öpp. Ég gat því ekki annað en tekið fyrir hugmyndaríki galdramannsins.
PiPiTis 53: Algjör plága
Stundum þarf maður að ergja ansi marga þangað til að maður getur unnið sitt eigið verk…
PiPiTis 52: Hagkvæm hugbúnaðarþróun
PiPiTis 51: Framhaldsnám
Upphaflega hugmyndin af þessari myndasögu var eitthvað harðari en ég ákvað að gera hana ekki eins beitta en upphaflega hugmyndin rataði svo í aðra PiPiTis ræmu: PiPiTis 48: Nýr þáttur í þáttaröðinni Ófærð: Vinnubekkurinn
PiPiTis 50: Skipanakeðja
Í byrjun þessa árs fékk ég nýjan stjóra (litla hópstjórann) á meðan að gamli stjórinn minn varð ennþá stærri.
PiPiTis 49: Auglýsingavídeó: Happy Helena
PiPiTis 48: Nýr þáttur í þáttaröðinni Ófærð: Vinnubekkurinn
Síðustu mánuði höfum við verið að vinna að verki sem hefur verið kallað Vinnubekkurinn (e. Workbench). Ólíkt fyrri verkum þá átti útgáfutíðnin að vera aukinn úr rúmlega 6 mánuðum í tæpan 1 mánuð. Samt átti t.d. ekkert að breytast fyrir þróunardeildina og það var eins og horft væri framhjá öllum erfiðleikum sem eru í okkar venjulega verkferli. Ég ákvað því að teikna mynd af þessu verki fyrir yfirmenn mína í von um þeir myndu skilja vandamálin betur.
Lesa áfram PiPiTis 48: Nýr þáttur í þáttaröðinni Ófærð: Vinnubekkurinn