PiPiTis 49: Auglýsingavídeó: Happy Helena

 

Á deildarfundi fyrir ekki svo löngu var okkur sýnt vídeó sem að kúnnar höfðu gert fyrir sitt starfsfólk til þess að kynna okkar hugbúnað okkar fyrir sínu eigin starfsfólki undir yfirskriftinni Happy Helena. Þar sem að við notum okkar eiginn hugbúnað þá ákvað ég að yfirfæra vídeóið á okkar upplifun.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *