PiPiTis 48: Nýr þáttur í þáttaröðinni Ófærð: Vinnubekkurinn


Síðustu mánuði höfum við verið að vinna að verki sem hefur verið kallað Vinnubekkurinn (e. Workbench). Ólíkt fyrri verkum þá átti útgáfutíðnin að vera aukinn úr rúmlega 6 mánuðum í tæpan 1 mánuð. Samt átti t.d. ekkert að breytast fyrir þróunardeildina og það var eins og horft væri framhjá öllum erfiðleikum sem eru í okkar venjulega verkferli. Ég ákvað því að teikna mynd af þessu verki fyrir yfirmenn mína í von um þeir myndu skilja vandamálin betur.

Persónur í þessari myndastrípu:


Þróari
Vörustjóri Stjórnin Arkitekt Ráðgjafi kúnna
Stjórnin Prófunardeild Einingararkitekt
Yfirverkstjóri
Kúnni

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *