PiPiTis 47: Hugbúnaðarsvalagerð

Svalur í hugbúnaðargerð er það nefnt þegar ákveðin staður í forritinu fær viðbót sem passar ekki við hönnun forritsins og maður ætti að laga hönnunina á þessum stað, en þar sem það tekur tíma (=peningar) þá er það ekki gert. Þannig getur þessi staður fengið nokkrar svalir og seinna fá þessar svalir líka svalir, þar til forritið orðin ein alsherjar kaós.

Persónur í þessari myndastrípu:


Þróari
Vörustjóri Stjórnin Archtekt

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *