PiPiTis 46: Listrænn ágreiningur

Einn af vörustjórunum okkar var að skipta um deild innan fyrirtækisins og vörustjórafélagar hans vildu gefa honum skilnaðargjöf. Skilnaðargjöfin átti að vera bók með hinum ýmsu myndum en þá átti megin uppistaðan að vera töflumyndir af hugmyndavinnu þarfagreiningarinnar og hönnunar, sem að þeir vinna með tæknistjóranum og arkitektunum í svokölluðum arkitektahrynum/fundum. Einn vörustjórinn spurði mig ef ég væri til í að teikna PiPiTis mynd fyrir þessa bók og úr varð þessi myndasaga
sem lýsir skoðunarskiptum tæknistjórans og vörustjóranna í arkitektahrynunum.

Persónur í þessari myndastrípu:

Vörustjóri Stjórnin Arkitekt

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *