PiPiTis 45: Hverdagsgildin

Á deildarráðstefnunni síðasta árs kynnti stjórnin okkur fyrir gildum deildarinnar. Alls 15 að tölu. Ekki voru allir með á hreinu afhverju við þyrftum á öllum þessum gildum að halda og þegar stjórnin var spurð afhverju þessi gildi þá var svarið að þetta væri einungis sett fram sem tillaga og ræða málin. Í upphafi þessa árs þá var hengt upp plakat með öllum 15 gildunum – án nokkurar umræðu:
Eins og glöggir lesendur hafa tekið á eftir þá hef ég hoppað yfir PiPiTis nr 44. Ástæðan er sú að það er mjög mikið af texta í myndasögunni sem er erfitt að þýða en ég mun setja hana inn um leið og ég hef snarað henni yfir á þýsku.

Persónur í þessari myndastrípu:

Þróari Verkefnastjóri

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *