PiPiTis 42: Minion Wars

Þegar ég kom til baka til vinnu etir jólafrí um síðustu jól þá komu vinnufélagar mínir mér á óvart með eftirfarandi gjöf:

Stuttermabol merktan Minion Wars með mynd af minion sem svarthöfða úr Star Wars myndunum og vinabók en hana höfðu vinnufélagar mínir fyllt út, en vinnufélagar mínir vildu með þessari gjöf þakka fyrir allar PiPiTis myndasögurnar, sem ég hef teiknað.

Ég þakkaði fyrir mig með PiPiTis myndasögunni að ofan þar sem ég túlkaði gjöfina svo að yfirmenn mínir sæu mig sem illmennið Svarthöfða.

Persónur í þessari myndastrípu:


Þróari
Verkstjóri Stjórnin Archtekt

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *