PiPiTis 40: Manngerðir

Upphaflega hugmyndin að PiPiTis dagatalinu 2018 var að taka fyrir hinar ýmsu týpur sem eru að finna í vinnunni. Þegar ég ákvað svo að gera dagatalið þá var ég með 7-8 hugmyndir af myndasögum, svo ég ákvað að teikna myndasögurnar. Eina myndasagan sem tengdist týpum var um lögreglutýpurnar (big brother). Þegar ég var búinn að teikna 11 myndasögur og tíminn að renna út, aðeins nokkrir klukkutímar þangað til að dagatalið þurfti að fara í prentun. Þá ákvað ég að taka nokkrar af þeim týpum sem ég hafði skrifað hjá mér og úr varð þessi myndasaga.

Persónur í þessari myndastrípu:


Þróari

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *