PiPiTis 38: Aðdáandi?

Þessi myndastrípu er í raun tilbrigði á myndastrípu hjá Dilbert en oft passa myndastrípur Dilberts mjög vel við það sem gerist á mínum vinnustað. Að þessu sinni var Scott Adams (höfundur Dilberts) að gera grín að því að hafa opnar hurðir hjá stjórunum. Tvö tilbrigði urðu raunin hjá mér, hitt tilbrigðið birtist fyrir nokkrum vikum.

Persónur í þessari myndastrípu:

Stjórnin Archtekt

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *