PiPiTis 38: Afleiðing

Einingararkitektinn spurði mig hvort að ég gæti ekki teiknað mynd fyrir sig sem hann gæti sent hugúnaðarþróurum sem að veru að setja nýjar tengingar milli eininga,
sem ekki væri leyfilegt án leyfis frá arkitektum (þar með talinn einingar arkitekt). Ekkert mál ég teiknaði hugmynd hans: hugbúnaðarþróari væru afhausaður svipað og í Game of Thones sjónvarpsþáttaröðunni. Myndin var þvi miður ritskoðuð vegna of mikils blóðs.

Ég teiknað einnig mynd ef að tengingin væri í lagi og einingar arkitektinn hefði verið aðeins fljótur á sér. Þegar ég var að setja saman PiPiTis dagatalið 2018 þá ákvað ég að gera úr þessu myndasögu með tengingu í gildin okkar.

Persónur í þessari myndastrípu:


Þróari
Einingararkitekt Archtekt

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *