PiPiTis 32: Staðfesting

Svo það er komið að Staðfestingu (d. Validierung, e. Validation). Til viðbótar við þann augljósa brandara, að þróunardeild og prófundardeild túlkuðu þarfagreinunguna rangt, þá er hér lítill þýskur brandari sem ekki er hægt að þýða. Þjóðverjar stytta orð, rétt eins og við íslendingar, þegar þeir tala sín á milli. Sumar þýskar málískur eru fullar af styttingum og bræðsla fleirri orða í eitt. Þjóðverjar bera oft orðið kein (ekki, ekkert) fram einfaldlega „ka“, svo „ka boom“ = kein boom.

Persónur í þessari myndastrípu:

Vörustjóri

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *