PiPiTis 31: K-but

Kabút. Á síðustu deildarráðstefnu kynnti galdramaðurinn 15 gildi fyrir alla deildarstarfsmenn. Þessi 15 gildi voru innblástur fyrir margar þær myndasögur sem að ég teiknaði í PiPiTis. Í þessari myndasögu áræði (d. Mut), viðbrögð (e. Feedback) og virðing (d. Respekt). Það er ákveðinn innanhús húmor líka í myndasögunni: höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Stuttgart, það er skammstafað með S og venjulega ekki nefnt, en ég vinn í útibúi í Karlsruhe, sem er skammstafað með Ka, s.s. Boom! og Ka-Boom! Næsta myndasaga tekur þennan innanhúshúmor svo skrefinu lengra.

Persónur í þessari myndastrípu:


Þróari

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *