PiPiTis 16: Vafasöm metútgáfa

Ég á alltaf í basli með að þýða sum af þeim hugtökum sem að við notum í vinnunni þegar ég er að þýða yfir á íslensku en að þessu sinna var það ekki fagorð heldur orðið „rekordverdächtigt“, sem þýðir „gæti verið (nýtt) met“ og það allt í einu orði. Ég vona að ekkert hafi samt tapast í þýðingunni að þessu sinni.

Persónur í þessari myndastrípu:


Þróari
Prófari Vörustjóri Ráðgjafi Stjórnin

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *